Á Sunnudaginn tók ég létta pýramídaæfingu í Ásgarði, þ.e. á erfiðleikastigi 9 og kláraði það nokkuð þægilega (ef það er þægilegt að hlaupa í 14% halla á 8,6 km/klst). Samtals 8 km í hús
Í morgun vaknaði ég fyrir allar aldir og tók 10K prógramm á brettinu í World Class á erfiðleikastigi 2 og 4:30 hraða. Það var frekar létt fannst mér. 13 kílómetrar í dag.
Þetta er allt að koma.
miðvikudagur, mars 12, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli