þriðjudagur, október 24, 2006
Nú er frost á fróni
Hljóp úr vinnunni beint í hlaupahópinn. Eins og vanalega lagði ég 5 mínútum of seint af stað svo ég þurfti að spretta úr spori. Ég er enn aðeins eftir mig eftir haustmaraþonið svo þetta var erfitt. Við hlupum í kring um Vífilsstaðavatn. Það var skítkald og ég loppinn á fingrum, en samt frábært. Samtals 18 km í dag og núna líður mér vel :D
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli