sunnudagur, september 03, 2006

Heima er bezt....

Vikan 20.8 - 26.8: 39 km

20.8: Áfangaæfingar í Kaplakrika, 5 x 1000, tempó: 3:28, 3;28, 3:30, 3:35. Samtals 15 km. Formið er ekki eins gott og ég vildi, hefði viljað halda 3:28 alla spretti...

22.8: 12 km - 4:56 m/km - 145 bpm Jafnt og þétt....

26.9: 11,68 km - 5:10 - 162.
Ætlaði út í Kaplakrika, en þar var fótboltaleikur þannig að ég tók 5x500 m á göngustígnum milli Iðnaðarhverfisins í Garðabæ og Flatanna. Mér leið ekki vel og hætti eftir 5 spretti. Hljóp heim á 4:20 tempói og leið betur... Garmininn er eitthvað böggaður þar sem hann mældi einn legg 1,5 km sem 1 km.... veit ekki hvað er í gangi..

Engin ummæli: