Vikan 6.8 - 12-8 32,20 km
Hér er heitt, 25 - 29 stig. Ég hleyp snemma á morgnana áður en hitinn verður of mikill...
7.8: 10 km meðaltempó 4:29 og meðalpúls 169. Hljóp niður að strönd og upp með henni. Km 5, 7 og 9 voru teknir á auknu tempói, en annars var ég á c.a. 4:40
9.8: 16 km / 5:06 / 159. Þægilegt skokkog engin læti
11.8: 6 km / 4:57 / enginn púlsmælir í dag... Mér líður illa í maganum og hleyp því stutt í dag. Það kom líka á daginn að ég er kominn með matareitrun. Björn er búinn að vera með þetta síðustu daga og nú er komið að mér.... Þetta sem átti að verða strembin áfangaæfing með
laugardagur, september 02, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli