Vikan 13:8 - 19:8 29,78 km
Kveisan er í rénun, hitastigið fer lækkandi og ég er kominn á hlaupaskóna. Ég hef mistt 2 kg og er kominn niður í 64 kg. Brækurnar hanga utanámér. Fyrri vikuna heimsóttum við strendurnar í skerjagarðinum en seinni vikan er notuð til að skoða söfn og skemmtigarða.
14.8: 10,85 / 5:00 / 158
Sýruæfing og komst ég 5:22 km á mínútunum 20 meðalpúls 184, sem er allt of hátt fyrir minn smekk. Það skrifast kannski að einhverju leyti á kveisuna
17.8: 18,93 / 5:07 / 159
Lengsta hlaupið hér í Svíþjóð. Ég er að braggast og leið ágætlega. Daginn eftir er haldið heim á leið í súldina....
sunnudagur, september 03, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli