miðvikudagur, september 06, 2006
Rólegheit og hlaupið heim.
Í fyrradag hljóp ég rólega 7 km (4:59 min/km og 151 bpm) og í gær13 km talsvert hraðar (4:35 min/km og 177 bpm). Reyndar er púlsmælirinn svikull, því 2 km mældust með 193 og 203 bpm sem er frekar langsótt. Fann aðeins fyrir þreytu eftir laugardaginn annars allt í góðu.
sunnudagur, september 03, 2006
Af hverju er alltaf rok þegar ég ætla undir 40 ?
Vikan 27:8 - 2.9 28 km
Stefnt er á Selfosshlaupið og æfingar taka mið af því.
29.8 10 km, tók 5 km test í krikanum. Frekar kalt í veðri, en stillt veður. Ég hélt jöfnu tempói 3:51 - 3:52 með endaspretti, og hljóp þetta á 19:02. Frekar bjartsýnn á að komast 10km á undir 40 mínútum...
31.8: Afar rólegt 7,5 km
2.9: Fór á Selfoss og þar reyndist vera norðan strekkingur. Ég fór fyrstu 2 km á 7:48, 3. km var á 3:53 og næstu tveir á 7:49. Fyrstu 5 km voru því á 19:30 og ég farinn að kvíða fyrir endasprettinum á móti rokinu. 6. km á 3:49 og sá 7. á 3:53 (enda farinn að snúa smettinu í norður). 8. á 4:39, 9. á 4:36 síðasti km var á 4:15 og var ég frekar uppgefinn. Ég er svekktur því að ég veit að formið er á c.a. 39:30 hjá mér, en veðrið gerði þann draum að engu...
Stefnt er á Selfosshlaupið og æfingar taka mið af því.
29.8 10 km, tók 5 km test í krikanum. Frekar kalt í veðri, en stillt veður. Ég hélt jöfnu tempói 3:51 - 3:52 með endaspretti, og hljóp þetta á 19:02. Frekar bjartsýnn á að komast 10km á undir 40 mínútum...
31.8: Afar rólegt 7,5 km
2.9: Fór á Selfoss og þar reyndist vera norðan strekkingur. Ég fór fyrstu 2 km á 7:48, 3. km var á 3:53 og næstu tveir á 7:49. Fyrstu 5 km voru því á 19:30 og ég farinn að kvíða fyrir endasprettinum á móti rokinu. 6. km á 3:49 og sá 7. á 3:53 (enda farinn að snúa smettinu í norður). 8. á 4:39, 9. á 4:36 síðasti km var á 4:15 og var ég frekar uppgefinn. Ég er svekktur því að ég veit að formið er á c.a. 39:30 hjá mér, en veðrið gerði þann draum að engu...
Heima er bezt....
Vikan 20.8 - 26.8: 39 km
20.8: Áfangaæfingar í Kaplakrika, 5 x 1000, tempó: 3:28, 3;28, 3:30, 3:35. Samtals 15 km. Formið er ekki eins gott og ég vildi, hefði viljað halda 3:28 alla spretti...
22.8: 12 km - 4:56 m/km - 145 bpm Jafnt og þétt....
26.9: 11,68 km - 5:10 - 162.
Ætlaði út í Kaplakrika, en þar var fótboltaleikur þannig að ég tók 5x500 m á göngustígnum milli Iðnaðarhverfisins í Garðabæ og Flatanna. Mér leið ekki vel og hætti eftir 5 spretti. Hljóp heim á 4:20 tempói og leið betur... Garmininn er eitthvað böggaður þar sem hann mældi einn legg 1,5 km sem 1 km.... veit ekki hvað er í gangi..
20.8: Áfangaæfingar í Kaplakrika, 5 x 1000, tempó: 3:28, 3;28, 3:30, 3:35. Samtals 15 km. Formið er ekki eins gott og ég vildi, hefði viljað halda 3:28 alla spretti...
22.8: 12 km - 4:56 m/km - 145 bpm Jafnt og þétt....
26.9: 11,68 km - 5:10 - 162.
Ætlaði út í Kaplakrika, en þar var fótboltaleikur þannig að ég tók 5x500 m á göngustígnum milli Iðnaðarhverfisins í Garðabæ og Flatanna. Mér leið ekki vel og hætti eftir 5 spretti. Hljóp heim á 4:20 tempói og leið betur... Garmininn er eitthvað böggaður þar sem hann mældi einn legg 1,5 km sem 1 km.... veit ekki hvað er í gangi..
Allt á uppleið....
Vikan 13:8 - 19:8 29,78 km
Kveisan er í rénun, hitastigið fer lækkandi og ég er kominn á hlaupaskóna. Ég hef mistt 2 kg og er kominn niður í 64 kg. Brækurnar hanga utanámér. Fyrri vikuna heimsóttum við strendurnar í skerjagarðinum en seinni vikan er notuð til að skoða söfn og skemmtigarða.
14.8: 10,85 / 5:00 / 158
Sýruæfing og komst ég 5:22 km á mínútunum 20 meðalpúls 184, sem er allt of hátt fyrir minn smekk. Það skrifast kannski að einhverju leyti á kveisuna
17.8: 18,93 / 5:07 / 159
Lengsta hlaupið hér í Svíþjóð. Ég er að braggast og leið ágætlega. Daginn eftir er haldið heim á leið í súldina....
Kveisan er í rénun, hitastigið fer lækkandi og ég er kominn á hlaupaskóna. Ég hef mistt 2 kg og er kominn niður í 64 kg. Brækurnar hanga utanámér. Fyrri vikuna heimsóttum við strendurnar í skerjagarðinum en seinni vikan er notuð til að skoða söfn og skemmtigarða.
14.8: 10,85 / 5:00 / 158
Sýruæfing og komst ég 5:22 km á mínútunum 20 meðalpúls 184, sem er allt of hátt fyrir minn smekk. Það skrifast kannski að einhverju leyti á kveisuna
17.8: 18,93 / 5:07 / 159
Lengsta hlaupið hér í Svíþjóð. Ég er að braggast og leið ágætlega. Daginn eftir er haldið heim á leið í súldina....
laugardagur, september 02, 2006
Á erlendri grund...
Vikan 6.8 - 12-8 32,20 km
Hér er heitt, 25 - 29 stig. Ég hleyp snemma á morgnana áður en hitinn verður of mikill...
7.8: 10 km meðaltempó 4:29 og meðalpúls 169. Hljóp niður að strönd og upp með henni. Km 5, 7 og 9 voru teknir á auknu tempói, en annars var ég á c.a. 4:40
9.8: 16 km / 5:06 / 159. Þægilegt skokkog engin læti
11.8: 6 km / 4:57 / enginn púlsmælir í dag... Mér líður illa í maganum og hleyp því stutt í dag. Það kom líka á daginn að ég er kominn með matareitrun. Björn er búinn að vera með þetta síðustu daga og nú er komið að mér.... Þetta sem átti að verða strembin áfangaæfing með
Hér er heitt, 25 - 29 stig. Ég hleyp snemma á morgnana áður en hitinn verður of mikill...
7.8: 10 km meðaltempó 4:29 og meðalpúls 169. Hljóp niður að strönd og upp með henni. Km 5, 7 og 9 voru teknir á auknu tempói, en annars var ég á c.a. 4:40
9.8: 16 km / 5:06 / 159. Þægilegt skokkog engin læti
11.8: 6 km / 4:57 / enginn púlsmælir í dag... Mér líður illa í maganum og hleyp því stutt í dag. Það kom líka á daginn að ég er kominn með matareitrun. Björn er búinn að vera með þetta síðustu daga og nú er komið að mér.... Þetta sem átti að verða strembin áfangaæfing með
Vestfirðir - Svíþjóð
Vikan 30.7 - 5.8: 20,44 km
Við fórum dagsferð á Hesteyri, ánægjulegt og ógleymanlegt. Keyrðum heim á einum degi frá Ísafirði þann 1.ágúst. Fórum í Sund á Suðureyri, borðuðum nesti á Flateyri, keyptum ís á Þingeyri, skyldustopp á Hrafnseyri, pissað í Flókalundi, eldsneyti í Búðardal. Borðuðum með Danna, Hrafnhildi, Bryndísi Maríu og Ara Páli á tjaldstæðinu í Hraunsnefi sem er rétt norðan við Grábrók. Brunuðum síðan heim á miðnætti...
31.7: Hljóp inn í kaupstaðinn og til baka, 10,38 km á 48 mínútum, þetta var frekar rólegt og ég þungur á mér. Tók þó einn kílómetra á 3:34.
Næstu dagar fara í að undirbúa ferð til Svíþjóðar, og því er enginn tími fyrir skokk.
5.8: Komin til Svíþjóðar, nánar tiltekið til Tæby, sem er úthverfabær rétt norðan við Stokkhólm. Hljóp inn í Altorp skóg og villtist þar örlítið, en með hjálp GPS tækninnar tókst mér að finna rétta leið út úr skóginum. 10,09 km rólegt (52:20)
Við fórum dagsferð á Hesteyri, ánægjulegt og ógleymanlegt. Keyrðum heim á einum degi frá Ísafirði þann 1.ágúst. Fórum í Sund á Suðureyri, borðuðum nesti á Flateyri, keyptum ís á Þingeyri, skyldustopp á Hrafnseyri, pissað í Flókalundi, eldsneyti í Búðardal. Borðuðum með Danna, Hrafnhildi, Bryndísi Maríu og Ara Páli á tjaldstæðinu í Hraunsnefi sem er rétt norðan við Grábrók. Brunuðum síðan heim á miðnætti...
31.7: Hljóp inn í kaupstaðinn og til baka, 10,38 km á 48 mínútum, þetta var frekar rólegt og ég þungur á mér. Tók þó einn kílómetra á 3:34.
Næstu dagar fara í að undirbúa ferð til Svíþjóðar, og því er enginn tími fyrir skokk.
5.8: Komin til Svíþjóðar, nánar tiltekið til Tæby, sem er úthverfabær rétt norðan við Stokkhólm. Hljóp inn í Altorp skóg og villtist þar örlítið, en með hjálp GPS tækninnar tókst mér að finna rétta leið út úr skóginum. 10,09 km rólegt (52:20)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)